Kænskuleikir eru flóknari borðspil sem krefjast þess að leikmaður íhugi vel hvern leik af snilli og kænsku og búi sig jafnframt undir næstu leiki svo hann nái markmiðum sínum í spilinu. Þessi spil eru oft flokkuð sem “Euro” spil.