Clue: Klassískt spil í mörgum búningum

Clue (einnig þekkt sem Cluedo) er eitt fárra borðspila sem hefur verið gerð bíómynd eftir — og nokkuð góð, meira að segja. Spilið sjálft er frá 1949 en gæti verið nýtt, því það hefur elst ofboðslega vel.

Annar hópur spila sem Clue er í, er „spil sem hafa farið í fjölda búninga“, en Clue er til í klassískri, nýrri, barna, Star Wars, Game of Thrones, Harry Potter, og fleiri og fleiri útgáfum.

Clue er klassískt morðgátuspil fyrir alla fjölskylduna.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.