Catan: Oil Spring spilakvöld
Svo skemmtilega vill til að Erik Assadourian, annar höfunda Catan: Oil Springs viðbótarinnar, er á Íslandi á vegum Norðurlandaráðs að fjalla um nýjustu skýrslu Wordwatch. Hann hafði samband við Spilavini og bauðst …
Svo skemmtilega vill til að Erik Assadourian, annar höfunda Catan: Oil Springs viðbótarinnar, er á Íslandi á vegum Norðurlandaráðs að fjalla um nýjustu skýrslu Wordwatch. Hann hafði samband við Spilavini og bauðst …
Þetta eru miklivægir eiginleikar í nokkrum skemmtilegum spilum sem Spilavinir munu kenna í Ráðhúsinu á Vetrarhátíð. Spilavinir er verslun með spil og púsluspil á Langholtsvegi. Síðustu ár hafa Spilavinir mætt á bekkjarkvöld …
Langar þig að læra að ljúga, blekkja og svindla í spilum? → Lesa meira
Verslunin Spilavinir fær lofið en maður einn sem fór þangað fyrir jól vildi koma eftirfarandi á framfæri: “Sennilega skemmtilegasta verslun í heimi. Starfsfólkið er frábært og þrátt fyrir örtröð í búðinni höfðu …
Að ljúka deginum á því að grípa í spil er góð fjölskyldustund. Spilavinir við Langholtsveg í Reykjavík bjóða fjölbreytt úrval af spilum. Fyrir börn og foreldra getur það verið góð samverustund að …
4. október 2007 stofnuðum við vinkonurnar litla spilaverslun með fínu úrvali af alls kyns spilum og púsluspilum. Nú 4 árum seinna hefur búðin stækkað lítillega en úrvalið margfaldast. Bekkjarkvöldum hefur fjölgað og …