Þær spila bæði rommý og veiðimann
Að ljúka deginum á því að grípa í spil er góð fjölskyldustund. Spilavinir við Langholtsveg í Reykjavík bjóða fjölbreytt úrval af spilum. Fyrir börn og foreldra getur það verið góð samverustund að dagsönnum loknum að grípa í spil fyrir svefninn. Ræða þar hvað gerst hefur skemmtilegt yfir daginn um leið og teknir eru nokkrir hringir,“ …