Sumarmót í Spilavinum: Partners
Í gegnum tíðina hafa verið haldin allskonar mót í Spilavinum, í alls konar spilum. Helst er að nefna Íslandsmeistaramótið í Carcassonne sem var fyrst haldið árið 2008, þar sem sigurvegarinn fær keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í Carcassonne sem er haldið í risastórri spilasýningu í Þýskalandi, Essen Messen í október ár hvert. Önnur spil sem hefur verið …