Þorri

Þorri er vefstjóri Spilavina, grafískur hönnuður og tónlistarmaður. Hann á það til að spila á ukulele, píanó og hljómborð. Uppáhaldsborðspilin hans eru (þegar þetta er skrifað) Lords of Waterdeep, Wingspan, Concordia og 7 Wonders.

svanhildur og linda 11 11 2020 scaled

Dagur einhleypra í Spilavinum

Nú er einn stærsti afsláttardagur Spilavina að baki, og pantanir bíða spenntar í hillunum eftir að vera sóttar. Sumar voru sóttar af Póstinum og Droppinu

fifl og furdusogur hladvarp 01

Nýtt „Real Play“ hlaðvarp!

Til er flokkur hlaðvarpa sem er kallaður á ensku Real Play, en þar er stjórnandi í hlutverkaspili að leiða hópinn sinn í gegnum mismunandi hlutverkaspil,

midgard iceland

Spilavinir á Midgard 2023

Spilavinir á Midgard 2023 Það er mikið um að vera næstu helgi þegar Midgard 2023 hátíðin hefst í Laugardalshöll. Midgard er háklassa nördahátíð þar sem

gamegenic catan

Passaðu enn betur upp á spilin þín

Spilaáhugafólk er allskonar, og umgengin við spilin enn fjölbreyttari en það. Sumir eru afslappaðir, en aðrir vilja passa vel upp á spilin sín. Þessi ofurgætni

sigurvegarar islandsmeistaramot dominion 2023

Íslandsmeistaramót í Dominion 2023

Dominion er marg-,marg-, margverðlaunað spil sem virkar flókið þegar fólk horfir á það í fyrsta skiptið, en er auðvelt að tileinka sér — þó það sé hægt

Nokkur spil sem eru hönnuð bara fyrir 2, en eru líka til sem stór spil.

Lítil stór spil, bara fyrir 2

Það er engin ástæða til að líta á tveggja manna spil sem einhverja sárabót þegar þú nærð ekki saman stærri spilahóp, því sum eru algerar

dominionmot 2022 05 scaled

Nýr Íslandsmeistari í Dominion

Í gær var keppt um titilinn Íslandsmeistari í Dominion í Spilavinum, og tóku 17 manns þátt. Stemmningin var frábær og óvæntar sviptingar í leikjunum. Lilja,

Þétt setin 4ra manna borð sem keppa í Partners. Steingerður Lóa vakir yfir hópnum, leiðbeinir með reglur og sker úr um vafaatriði.

Sumarmót í Spilavinum: Partners

Í gegnum tíðina hafa verið haldin allskonar mót í Spilavinum, í alls konar spilum. Helst er að nefna Íslandsmeistaramótið í Carcassonne sem var fyrst haldið

Karfa
;