Dagur einhleypra í Spilavinum
Nú er einn stærsti afsláttardagur Spilavina að baki, og pantanir bíða spenntar í hillunum eftir að vera sóttar. Sumar voru sóttar af Póstinum og Droppinu
Nú er einn stærsti afsláttardagur Spilavina að baki, og pantanir bíða spenntar í hillunum eftir að vera sóttar. Sumar voru sóttar af Póstinum og Droppinu
Til er flokkur hlaðvarpa sem er kallaður á ensku Real Play, en þar er stjórnandi í hlutverkaspili að leiða hópinn sinn í gegnum mismunandi hlutverkaspil,
Spilavinir á Midgard 2023 Það er mikið um að vera næstu helgi þegar Midgard 2023 hátíðin hefst í Laugardalshöll. Midgard er háklassa nördahátíð þar sem
Spilaáhugafólk er allskonar, og umgengin við spilin enn fjölbreyttari en það. Sumir eru afslappaðir, en aðrir vilja passa vel upp á spilin sín. Þessi ofurgætni
Dominion er marg-,marg-, margverðlaunað spil sem virkar flókið þegar fólk horfir á það í fyrsta skiptið, en er auðvelt að tileinka sér — þó það sé hægt
Það er engin ástæða til að líta á tveggja manna spil sem einhverja sárabót þegar þú nærð ekki saman stærri spilahóp, því sum eru algerar
Í gær var keppt um titilinn Íslandsmeistari í Dominion í Spilavinum, og tóku 17 manns þátt. Stemmningin var frábær og óvæntar sviptingar í leikjunum. Lilja,
Í gegnum tíðina hafa verið haldin allskonar mót í Spilavinum, í alls konar spilum. Helst er að nefna Íslandsmeistaramótið í Carcassonne sem var fyrst haldið