Þorri

Þorri er vefstjóri Spilavina, grafískur hönnuður og tónlistarmaður. Hann á það til að spila á ukulele, píanó og hljómborð. Uppáhaldsborðspilin hans eru (þegar þetta er skrifað) Lords of Waterdeep, Wingspan, Concordia og 7 Wonders.

Avatar of Þorri
dagatal 09 05 2022

Vikan framundan: 5-10 sept.

Nú þegar dimma tekur á ný og laufin falla til jarðar, þá fara fastir viðburðir í Spilavinum og Spilakaffi að festa sig í sessi. Vikan framundan er pökkuð af skemmtilegum viðburðum, hvort sem eru litlu spilahittingarnir þar sem fólk hittist til að spila eitthvað sérstakt spil, hið mánaðarlega BarSvar sem að þessu sinni verður með …

Vikan framundan: 5-10 sept. Lesa meira »

dominionmot 2022 05 scaled

Nýr Íslandsmeistari í Dominion

Í gær var keppt um titilinn Íslandsmeistari í Dominion í Spilavinum, og tóku 17 manns þátt. Stemmningin var frábær og óvæntar sviptingar í leikjunum. Lilja, einn yngsti leikmaðurinn, komst langt á mótinu og sló út marga vana, en datt svo út í undanúrslitum. Margfaldur Íslandsmeistari, Jón Svan, var einnig fellur í undanúrslitum af Tómasi, sigurvegara …

Nýr Íslandsmeistari í Dominion Lesa meira »

Þétt setin 4ra manna borð sem keppa í Partners. Steingerður Lóa vakir yfir hópnum, leiðbeinir með reglur og sker úr um vafaatriði.

Sumarmót í Spilavinum: Partners

Í gegnum tíðina hafa verið haldin allskonar mót í Spilavinum, í alls konar spilum. Helst er að nefna Íslandsmeistaramótið í Carcassonne sem var fyrst haldið árið 2008, þar sem sigurvegarinn fær keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í Carcassonne sem er haldið í risastórri spilasýningu í Þýskalandi, Essen Messen í október ár hvert. Önnur spil sem hefur verið …

Sumarmót í Spilavinum: Partners Lesa meira »

Partners Duo

3 spil eru sería: Partners

Tveggja manna útgáfa af gífurlega vinsælu paraspili Þegar við fréttum að Partners væri að koma í tveggja manna útgáfu, þá vissum við að spilið yrði vinsælt. Ekki grunaði okkur þó hve mikil eftirvænting myndi skapast um spilið. Það ætti nú samt ekkert að koma á óvart. Partners er gífurlega vinsælt tveggja-para spil sem hefur farið …

3 spil eru sería: Partners Lesa meira »

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan