Stefnumót í Spilavinum: Spil fyrir 2
Órjúfanlegur hluti af undirbúningi fyrir öll ferðalög heimilisins er að velja og pakka spilunum sem á að taka með. Það fá allir að hafa skoðun, og við reynum að velja spil sem henta fyrir sem flest tækifæri. Þetta á við hvort sem við erum að fara öll fjölskyldan (5 manns, yngsti leikmaðurinn 12 ára) eða …