Almennt

Almennar fréttir af spilum, Spilavinum og fleiru spilatengdu.

Partners Duo

3 spil eru sería: Partners

Tveggja manna útgáfa af gífurlega vinsælu paraspili Þegar við fréttum að Partners væri að koma í tveggja manna útgáfu, þá vissum við að spilið yrði vinsælt. Ekki grunaði okkur þó hve mikil eftirvænting myndi skapast um spilið. Það ætti nú samt ekkert að koma á óvart. Partners er gífurlega vinsælt tveggja-para spil sem hefur farið …

3 spil eru sería: Partners Lesa meira »

great western trail 2nd ed 01

Ný og glæsileg útgáfa af margverðlaunuðu kúrekaspili

Árið 2016 kom út borðspil sem gerist í villta vestrinu, en fjallar ekki um byssur og bardaga, heldur bókstaflega kúreka. Í spilinu eruð þið að reka kýr og selja fyrir sem mestan pening hingað og þangað um gamla vestrið. Spilið heitir Great Western Trail og er í augnablikinu í 12 sæti á lista Board Game …

Ný og glæsileg útgáfa af margverðlaunuðu kúrekaspili Lesa meira »

azul uppstillt

Engin tilviljun að Azul var valið spil ársins 2018

Þegar niðurstaðan fyrir spil ársins í Þýskalandi 2018 (Spiel des Jahres) var birt kom það okkur ekki á óvart, enda hefur Azul hlaðið á sig verðlaunum frá árinu 2017-2019 og verið tilnefnt til enn fleiri. Azul er vel að öllum þessum verðlaununum og tilnefningum komið, enda skýrt og vel hannað spil með skemmtilegu gangverki sem …

Engin tilviljun að Azul var valið spil ársins 2018 Lesa meira »

eeboo hringpusl

Lagleg púsl með óvenjulegu sniði

eeBoo er fyrirtæki sem er stofnað og rekið af konum eins og Spilavinir. Fleira eigum við sameiginlegt, eins og einlægan áhuga á að auka og gæði samverustunda fjölskyldunnar. Púslin frá eeBoo eru litrík og falleg, og óvenjuleg í sniðinu. Þau eru nefnilega ferningslaga og hringlaga. Ferningslaga púslin þeirra eru 1.000 bita og geta verið nokkuð …

Lagleg púsl með óvenjulegu sniði Lesa meira »

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan

Scroll to Top