8 borðspil sem eru líka til sem öpp

Skoðað: 4

2ja metra fjarlægð frá öðru fólki á ekki bara við um veitingahús, íþróttaviðburði og tónleika, heldur allar tegundir af samkomum. Það er svolítið hamlandi þegar mann langar að fá fólk í heimsókn til að spila borðspil. Sem betur fer þarf sóttkví  ekki að halda manni frá góðu spili, því sumum þeirra er hægt að hlaða niður og fjarspila með vinunum. Hér fyrir neðan eru 8 uppáhaldsspil fólksins á Nerdist.com.

Catan

Fáanlegt fyrir iOS og Google Play ($4.99)

Splendor

Fáanlegt fyrir iOS og Google Play ($4.99)

Agricola

Fáanlegt fyrir iOS ($4.99)
Agricola All Creatures fyrir 2 leikmenn er fáanlegt fyrir iOS og Google Play ($4.99)

Lords of Waterdeep

Fáanlegt fyrir iOS og Google Play ($3.99)

Small World 2

Fáanlegt fyrir iOS og Google Play ($4.99)

Ticket to Ride

Fáanlegt fyrir iOS og Google Play ($6.99)

Pandemic

Fáanlegt fyrir iOS og Google Play ($4.99)

Carcassonne

Fáanlegt fyrir Google Play ($4.99) — á að koma í núna í mars fyrir iOS.

Hvaða önnur borðspil eru til í stafrænum útgáfum? Deilið með okkur í athugasemdunum hér að neðan.

Sömu spil í raunheimum

Öll þessi spil eru oftast líka fáanleg hér í Spilavinum til að eiga heima. (Nema Catan, sem kemur ekki fyrr en í júní.)

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;